Museo del Prado ?>

Museo del Prado

Gerdist menningarlegur og skellti mér á Prado safnid. Thar voru saman komnir margir af helstu málurum Spánar — Goya, Velázquez, El Greco, Ribera, Zurbarán, o.fl.
Thad er med Prado eins og önnur söfn af sömu stærdargrádu ad thad er óds manns ædi ad reyna ad gera theim skil á einum og sama deginum. Ég lét mér nægja ad rölta um í um tvo og hálfan tíma.
Eftir safnid tók ég upp thrádinn frá thví í gær og hélt áfram stefnulausu — og ad einhverju leyti áttavilltu — rölti um borgina.
Ég grísadist sídan til thess ad næla mér í einn af thægilegu stólunum á Starbucks og tími ekki ad standa upp. Ég geri thó rád fyrir ad ég láti mig hafa thad ad yfirgefa stólinn fyrr en sídar og fagna einum áramótum eda svo.

Skildu eftir svar