Jóladagsmorgunn
Jóladagsmorgnar eru ad öllu jöfnu tilvaldir til thess ad sofa út. Í morgun tók ég thó daginn snemma. Ég átti nefnilega bókad morgunflug til Granada.
Ég hafdi ekki sofid lengi thegar vekjarinn hringdi. Ég hafdi farid seint ad sofa eftir vel heppnad adfangadagskvöld í vinahópi.
Mitt framlag til jólaveislunnar vakti mikla lukku. Jólagrauturinn var vel lidinn og mõndlugjöfin ekki sídur.
Ég var ekki sá eini sem lagdi eftirrétt til veislunnar. Vid satum thví ad bordum lengi frameftir kvöldi og gæddum okkur á katalónskri jólatertu og konfekti frá Kazakstan.
Thad er thví heldur syfjadur börkur sem situr nú á flugvellinum í Barcelona og bídur eftir morgunfluginu.