Granada
Lennti í Granada rétt eftir ellefu. Thratt fyrir blauta spá thá var bara ágætis vedur — skýjad en thurrt. Ég ákvad thví ad nota thurrkinn og skellti mér í göngutúr eftir ad hafa skutlad farangrinum upp á hótelherbergi.
Ég gekk um midbæinn og nágrenni dómkirkjunnar uns thad var kominn tími á middegismat. Ég settist thví inn á lítinn og cosy veitingastad.
Á medan ég gæddi mér á matnum rættist úr vedurspánni. Thad fór ad rigna. Ég ákvad thví ad ílengjast á veitingastadnum, drekka kaffi, hlusta á thægilega jazzada flamengo tónlist, lesa Lonely Planet og skrifa eina dagbókarfærslu.