Alhambra
Thad rættist heldur betur úr vedrinu í Granada. Í dag var himinn heidur og sól skein glatt. Ég notadi tækifærid og skodadi mig um í Alhambra.
Ég thrammadi fram og til baka innan virkisveggjanna og naut íslamsks arkitektúrs í bland vid sól og bláan himinn.
Thegar ég hafdi fengid nóg af thramminu skellti ég mér aftur inn í bæinn og thrammadi á milli tapas bara og fékk mér næringu.
Thegar ég hafdi fengid meira en nóg af thramminu fékk ég mér sæti á kaffihúsi og hélt áfram ad gera jólabókunum skil.