Browsed by
Month: maí 2009

Sagan öll ?>

Sagan öll

Í september í fyrra datt mér sú fásinna í hug að skrifa heila skáldsögu á einum mánuði. Á næstum hverjum morgni þann mánuðinn sat ég með tölvuna í kjöltunni og hamaðist við að skrifa. Í lok mánaðarins hafði ég lokið ætlunarverki mínu. Ég hafði skrifað yfir 50.000 orð á 30 dögum. Ég hafði skrifað mína fyrstu skáldsögu. Síðan í september hefur skáldsagan legið ein og yfirgefin ofan í skúffu. Enginn hefur veitt henni athygli. Hún hefur verið afar einmana. Fyrir…

Read More Read More

Tagamanent ?>

Tagamanent

Ég skrapp í dag í fjallgöngu. Fyrir valinu var fjallið Tagamanent (1059m) í Montseny þjóðgarðinum. Þetta var í annað sinn sem ég reyni við þetta fjall. Í fyrra skiptið var ég aðeins of utan við mig á göngunni og gleymdi að beygja til vinstri þegar ég átti að gera það. Úr varð að ég villtist í kjölfarið og varð að sætta við mig við að fá mér stefnulausan göngutúr um láglendi Montseny hálf sannfærður um að ég væri á rangri…

Read More Read More