Browsed by
Month: febrúar 2009

Ofsi ?>

Ofsi

Ég lauk í gærkvöldi við að lesa Ofsa eftir Einar Kárason. Bókin er skáldsaga byggð á Íslandssögunni. Sagan er sögð frá sjónarhorni leikenda og gerenda í þeirri atburðarás sem fór af stað eftir að Gissur Þorvaldsson kom heim frá Noregi og reyndi að binda endi á Sturlunga-ó-öldina. Mér fannst þessi saga afar skemmtileg lesning. Það var gaman að lesa Íslandssöguna út frá persónulegu sjónarhorni. Meðan á lestrinum stóð þá gleymdi ég því gersamlega að þetta væri skáldsaga og trúði því…

Read More Read More

Minni-hluta stjórn ?>

Minni-hluta stjórn

Ég get ekki sagt að ég sé mikill stuðningsmaður ríkisins. Mér finnst afar leiðinlegt að sjá hvernig ríkið virðist með engu móti geta staðist að vera með puttana í öllum sköpuðum — og vansköpuðum — hlutum. Oft er um að ræða afar stóra hluti eins og ríkisstyrktar risavirkjanir, rándýrar tónlistarhallir, mikilfenglegar sendiráðsbyggingr, rausnarlega félagslega aðstoð við hátekjufólk, kostnaðarsöm framboð í öryggisráð og svo framvegis. Það er mér því til mikillar gleði að loksins sé komin minni-hluta stjórn á Íslandi. Ég…

Read More Read More