Browsed by
Month: september 2008

Cursa de la Mercè 2008 ?>

Cursa de la Mercè 2008

Ég tók í dag þátt í þrítugasta Merce hlaupinu. Hlaupnir voru tíu kílómetrar um götur Barcelona. Ég hafði sett mér það markmið að bæta minn besta árangur um rúma mínútu og hlaupa á innan við 48 mínútum. Þar sem ég er búinn að vera óvenjulega duglegur við að hlaupa undanfarinn mánuð þá taldi ég þetta raunhæft markmið. Á fimmtudaginn komust hins vegar öll mín plön í uppnám. Eiginkona aðal halupafélaga míns spurði mig hvort ég stefndi enn á að hlaupa…

Read More Read More