Browsed by
Month: júlí 2008

Hvenær er best að finna hluti? ?>

Hvenær er best að finna hluti?

Fram til dagsins í dag hef ég verið á þeirri skoðun að eftir að hlutir týnast þá er jafnan nytsamlegt að finna þá aftur. Það gerðist í sjálfu sér ekkert í dag sem breytti þessari skoðun minni. Hins vegar komst ég að því í dag að til eru nytsamlegri atburðir en að finna hluti eftir að þeir týnast. Til dæmis er mun nytsamlegra að finna hluti áður en þeir týnast. Með því að finna hluti áður en þeir týnast er…

Read More Read More

Hjól og sól ?>

Hjól og sól

Undanfarna viku hef ég fylgst spenntur með veðurspánni fyrir daginn í dag. Mig langaði nefnilega að skella mér í hjólatúr. Veðurspáin breyttist reglulega. Fyrst var spáð þrumuveðri. Seinna var spáð skúrum. Sólskin fylgdi í kjölfarið en breyttist svo í hálfskýjað. Í morgun bar spánum síðan ekki saman. Ein spáði sól en önnur rigningu. Ég tók meðaltalið af þessum tveimur spám og gerði ráð fyrir skýjuðu en þurru veðri. Þó svo að sólin hafi skinið í morgun þá ákvað því að…

Read More Read More