Browsed by
Month: maí 2008

Óstöðug rithönd ?>

Óstöðug rithönd

Þrátt fyrir að það séu all nokkur ár síðan ég lærði að skrifa þá hef ég aldrei náð að þróa með mér sérstaklega stöðuga rithönd. Rithöndin breytist frá degi til dags. Það eru margir þættir sem hafa áhrif á rithöndina. Það skiptir máli á hvernig pappír ég rita, hvers konar skriffæri ég hef í hönd, hvers konar undilag er til staðar, og þar fram eftir götunum. Síðast en ekki síst skiptir máli í hvernig skapi ég er — hvort ég…

Read More Read More

La 30a Cursa El Corte Inglés! ?>

La 30a Cursa El Corte Inglés!

Tók daginn snemma — miðað við að það var Sunnudagur — og var mættur niður á Katalóníu torg um níuleytið. Tilbúinn að taka þátt í Þrítugasta Kapphlaupi Ensku Hirðarinnar ásamt um það bil fimmtíu þúsund öðrum hlaupurum. La Cursa Corte Inglés er um margt sérkennilegt hlaup. Í fyrsta lagi er hlaupið ellefu kílómetrar — sem er heldur óvenjuleg vegalengd. Sér í lagi ef haft er í huga að hlaupið er ætlað sem skemmtiskokk. Í öðru lagi þá liggur hlaupið um…

Read More Read More

Myndir frá Peking ?>

Myndir frá Peking

Ég lauk undir lok síðustu viku við það að hlaða upp á flickr síðuna mína myndunum sem ég tók í Peking. Ég bjó einnig til tvær yfirlits síður yfir myndirnar: Myndir frá Peking Myndir frá Forboðnu Borginni Ástæða þess að Forboðna Borgin fékk sér síðu var sú að ég tók einfaldlega allt of margar myndir þar. Annars leit á tímabili illa út fyrir myndatökur í ferðinni. Á laugardeginum eftir ráðstefnuna fór ég í rútuferð með nokkrum vinnufélögum. Ferðinni var heitið…

Read More Read More