Myndasúpa
Þó að ég starfi sem vísindamaður þá er ekki þar með sagt að ég sé alla daga að fást við einhver geimvísindi. Já sæll! Eigum við að ræða það eitthvað eða? Í gær leit dagsins ljós myndasúpan — mitt fyrsta opinberlega framlag til vísindanna sem starfmaður Yahoo! Research. Um er að ræða leik sem við nokkrir vinnufélagarnir settum saman á hakkdegi (e. hack day) Yahoo! fyrr í vetur. Það er að segja, við höfðum 24 tíma til þess að búa…