Sagan öll
Loksins hefur mér tekist að setja punktinn yfir i-ið í sögunni af Katalóníuhjólreiðunum. Síðustu tveir dagarnir eru komnir á netið.
- 22. september 2007:Olot — Figueres
- 23. september 2007: Figueres — Barcelona
Bara að ég væri eins duglegur að blogga um nútíðina eins og þátíðina.