Garrotxa
Hér kemur næsti skammtur af ferða sögum. Lauk í dag við að koma öðrum áfanga á blað. Þar segir frá dvöl minni í Eldfjalla þjóðgarðinum í Garrotxa (Parc Natural de la Zona Volcanica de la Garrotxa).
- 19. september 2007: Montseny — Olot
- 20. september 2007: Olot
- 21. september 2007: Dagur Eldgíganna
Nú á ég einungis lokakaflann eftir.