Browsed by
Month: október 2007

Spænska fyrir aula ?>

Spænska fyrir aula

Eftir að hafa búið á Spáni í rúma sjö mánuði finnst mér kominn tími á að fara að læra smá spænsku. Hingað til hefur spænskukunnátta mín einskorðast við að geta pantað mér mat á veitingastöðum. Það má því segja að spænskukunnátta mín sé upp á þó nokkra fiska (rape, bacalao, salmón, taún, sardinas, merluza, o.s.frv.). Hins vegar er ekki hægt að segja að spænskukunnátta mín sé upp á marga fiska. Ég skráði mig um daginn á byrjendanámskeið í spænsku. Eða…

Read More Read More

24 Mitja Marató Sant Cugat ?>

24 Mitja Marató Sant Cugat

Fyrir tæpu ári síðan náði ég þeim merka árangri að hlaupa mitt fyrsta hálf-maraþon. Þar að auki náði ég markmiði mínu að hlaupa maraþonið hálfa á innan við tveimur tímum. Þessi merki árangur kom í kjölfar hálfs árs skipulagðar þjálfunar. Nú ári síðar er öldin talsvert önnur. Ég byrjaði árið með því að hlaupa nokkuð reglulega fyrstu fimm mánuðina. Frá miðjum maí fram í lok ágúst var hins vegar of heitt hér í Bacelona til þess að hreyfa sig meira…

Read More Read More