Niðurlönd! Hvers konar önd er nú það?
Eftirfarandi samtal átti sér stað á pósthúsi í Barcelona.
- Póstmaður: ,,The Netherlands! hvað þýðir það? Bretland?"
- Börkur: ,,Nei, Holland!"
- Póstmaður: ,,Aha!"
Einhverra hluta vegna treysti ég því ekki fullkomlega að bréfin mín komist til skila.