Laugardagsrúnturinn
Ég hélt mig innan borgarmarkanna á laugardagshjólarúntnum að þessu sinni. Ég hjólaði um vinstrihluta borgarinnar. Leiðin lá niður að og upp á Montjuic og til baka. Stuttur og áreynslulítill túr þessa helgina. Meðfylgjandi myndir endurspegla nokkuð vel það sem fyrir augu bar á leiðinni.