Browsed by
Month: apríl 2007

Apríl hlaupinn ?>

Apríl hlaupinn

Á fyrsta degi aprílmánaðar er við hæfi að láta plata sig til þess að hlaupa apríl. Ég lét vinnufélaga mína plata mig til að taka þátt í hinu árlega Cursa Bombers hlaupi — 10 kílómetra hlaupi um götur Barcelona. Þar sem að skrifstofan mín er staðsett nálægt upphafs- og endapunkti hlaupsins hugðist ég geyma peysu, buxnaskálmar og gsm síma á skrifstofunni á meðan ég hlypi. Þannig myndi ég spara mér biðröðina við fatageymsluna fyrir og eftir hlaup. Þegar á skrifstofuna…

Read More Read More