Browsed by
Month: nóvember 2006

Bókaflóð ?>

Bókaflóð

Í dag jókst bókakostur minn um 170 bækur á einu bretti. Þar sem mér þykja bækur afar skemmtilegar þá var þetta kærkomin sending. Ég er nú samt ekki viss um að ég nenni að lesa allar þessar 170 bækur. Það vill hins vegar svo vel til að um er að ræða 170 eintök af sömu bókinni. Ég missi því ekki af miklu þó að ég lesi þær ekki allar. Satt best að segja er ég ekki viss um að ég…

Read More Read More