Browsed by
Month: september 2006

Hyllingar á hlaupum ?>

Hyllingar á hlaupum

Eins og venjan er á laugardögum þá fór ég í morgun út að hlaupa. Á dagskránni voru átján kílómetrar. Er ég hafði hlaupið um stund velti ég því fyrir mér hvort ég hefði drukkið nógu mikinn vökva um morguninn. Eftir stutta umhugsun komst ég að þeirri niðurstöðu að líklega hefði ég ekki drukkið nógu mikið til þess að ná markmiði mínu. Ég var hræddur um að þorna upp áður en ég næði að hlaupa kílómetrana átján. Samt sem áður hélt…

Read More Read More

Myndarlegur töflufíkill ?>

Myndarlegur töflufíkill

Ég lagði í dag síðustu hönd á doktorsritgerðina mína. Í bili. Ég á eftir að leggja hendur á ritgerðina að nýju eftir um það bil sex vikur — þegar ég fæ svar frá andmælendum mínum varðandi það hvort ég megi verja ritið. Nú á síðustu dögum ritgerðarskrifanna hefur það runnið upp fyrir mér að ég er forfallinn töflufíkill. Í meginmáli ritgerðarinnar eru alls 62 töflur. Það er tafla á um það bil þriðju hverri síðu ritgerðarinnar. Auk þess er ég…

Read More Read More