Browsed by
Month: ágúst 2006

Hagnýt doktorsritgerð ?>

Hagnýt doktorsritgerð

Undanfarið hefur mér þótt doktorsritgerðin mín helst til fræðileg. Ég hef óskað þess að gæti séð rannsóknarefnið frá hagnýtara sjónarhorni. Í dag var ég að ræða ritgerðina við annan leiðbeinandann minn. Allt í einu birtist ljót könguló sem skreið yfir skrifborðið mitt. Mér er afar illa við  köngulær og fann mig knúinn til að losna við óargardýrið. Ég greip því Kafla 4, rúllaði honum upp og notaði sem barefli til þess að kremja köngulóna. Það er því ljóst að ritgerðin…

Read More Read More

Miðaldir eða miðaldir ?>

Miðaldir eða miðaldir

Í ágústbyrjun kom út hér í Hollandi græna bókarkornið — bók sem inniheldur rétta ritun hollenskra orða. Bókin er gefin út af félagi hollenskra, belgískra og súrínamskra málfræðinga. Ekki eru allir á eitt sáttir varðandi hollenska stafsetningu. Margir eru ósáttir við nýju stafsetninguna. Til dæmis finnst mörgum að Miðaldir eigi að skrifa með stóru emmi. Fyrsta ágúst breyttist hins vegar opinber stafsetning Miðalda úr Miðöldum í miðaldir. Í dag kom út hvíta bókarkornið — svar óánægðra stafsetjara við græna bókarkorninu….

Read More Read More