Browsed by
Month: júlí 2006

Útlendingur frá framandi menningarheimi ?>

Útlendingur frá framandi menningarheimi

Í tilefni þess að ég hef nú búið í Hollandi í rúm fimm og hálft ár þá fannst mér við hæfi að leggja mat á það hversu vel ég hef náð að aðlagast hollensku samfélagi. M.ö.o. þá var ég í dag leiður á ritgerðarskrifum og ákvað því eyða nokkrum mínútum í að taka persónuleikapróf á netinu. Prófið nefnist De Nationale Inburgering Test og er eftirlíking prófs sem lagt er fyrir útlendinga sem sækja um hollenskt ríkisfang. Prófinu er ætlað að…

Read More Read More

Skothús í stað kirkju ?>

Skothús í stað kirkju

Ég gekk í dag frá dagsetningu fyrir doktorsvörnina mína. Vörnin mun fara fram fimmtudaginn 14. desember 2006 í De Doelenzaal. Að öllu jöfnu fara doktorsvarnir fram í Aula, lútherskri kirkju í bænum. Kirkjan sú var hins vegar fullbókuð í desember. Ég verð því að láta mér skothúsið nægja. Það er mikill léttir að hafa náð að negla niður þessa dagsetningu. Mér leist ekki á blikuna þegar ég fékk að vita að kirkjan væri fullbókuð í desember. Ég sá fram á…

Read More Read More