Browsed by
Month: maí 2006

Orka = ½ massi · hraði² ?>

Orka = ½ massi · hraði²

Því er oft haldið fram fólk fyllist af orku eftir að það byrjar að hreyfa sig reglulega. Nú eru fjórtán vikur síðan ég byrjaði að fara reglulega út að hlaupa.  Síðan þá hef ég hlauðið að meðaltali 13,94 kílómetra á viku (miðgildi 14,6). Ég get þó ekki sagt að ég hafi fundið fyrir aukinni orku á þessum tíma. Þvert á móti finn ég fyrir aukinni þreytu. Kannski er ég barasta ekki nógu mikill massi.  Eða þá að ég hleyp ekki…

Read More Read More