Nýtt leikfang
Það tók mig 13 mínútur og 17 sekúndur að hjóla þá 4,32 kílómetra sem eru á milli vinnunnar og heimilisins. Að meðaltali tók það mig 3 mínútur og 5 sekúndur að hjóla hvern kílómetra. Sneggsta kílómetrann hjólaði ég á 2 mínútum og 8 sekúndum. Meðal hjartsláttur á leiðinni var 128 slög á mínútu. Mesti hjartsláttur á leiðinni var 140 slög á mínútu.
Enn hvað það er alltaf gaman að fá nýtt leikfang.