Browsed by
Month: mars 2006

Persónulegt met ?>

Persónulegt met

Nú er all langt síðan ég skrifaði seinast í dagbókina. Þá var ég staddur í Bandaríkjunum vegna atvinnuviðtals. Þó atvinnuviðtalið hafi gengið ágætlega (þ.e. þrjú af fjórum viðtölum gengu vel) þá var mér ekki boðið starfið sem ég sótti um. Þrátt fyrir að ferðin hafi ekki borið tilætlaðan árangur þá var alls ekki um fýluferð að ræða. Ég fékk "ókeypis" ferð til Bandaríkjanna; ég hafði tíma til að skoða mig um í Seattle; og  mikilvægast af öllu þá lét ég…

Read More Read More