Browsed by
Month: febrúar 2006

Fyrirheitna landið ?>

Fyrirheitna landið

Klukkan er núna 19:30 PST (4:30 EST). Ég er enn vakandi. Ég á þó í mesta basli með að halda augunum opnum. Búinn að vera á fótum síða 6:30 EST í morgun. Ætla að reyna að þrauka í allavegana hálftíma lengur. Mikið er gott að hafa þrálaust net inni á hótelherbergi. Mér tókst að komast áfallalaust á hótelið í Bellevue, WA. Eftir að hafa tekið upp úr töskunni taldi ég best að yfirgefa hótelherbergið. Var hræddur um að sofna. Þess…

Read More Read More

Hálftímamismunaraðlögun ?>

Hálftímamismunaraðlögun

Mér tókst að halda mér vakandi nógu lengi til að horfa á Super Bowl á aðfaranótt mánudags. Síðan þá hefur mér tekist að halda áfram að fara seint að sofa. Hins vegar hefur mér gengið illa að sofa frameftir. Í morgun þurfti ég að fara á fund snemma og á morgun þarf ég fara tiltölulega snemma út á flugvöll. Mér hefur því einungis að hálfu leyti tekist að undirbúa mig fyrir tíma mismuninn milli Amsterdam og Seattle. Ég fer seint…

Read More Read More

Vonlaus óreglumaður ?>

Vonlaus óreglumaður

Það vill stundum til að líf fólks lendir í óreglu. Sólarhringnum er snúið við. Fólk fer seint að sofa og sefur lengi frameftir á daginn. Það getur verið afar erfitt að koma reglu á óregluna. Það getur reynst torvelt að velta sólarhringnum til baka. Ég á þessa stundina ekki við ofangreint vandamál að stríða. Þvert á móti. Síðustu daga hef ég árangurslaust reynt að koma óreglu á líf mitt. Ég hef reynt að fara seint að sofa. Ég hef reynt…

Read More Read More