Rauð jól
Jólin eru tími kærleika og friðar. Á slíkum kærleikstímum er sælt að gefa. Því hlaupa Íslendingar upp til handa og fóta og gefa sínum nánustu fallegar gjafir. Efst á listanum eru frásagnir af ofbeldi, morðum og öðrum viðbjóði. Arnaldur selst sem aldrei fyrr. Það voru rauð jól í ár. Blóðrauð. Það er því hætt við því að margir Íslendingar hafi upplifað blöndu af kærleik og hryllingi um þessi jól. Þar er ég engin undantekning. Án þess að hika fór ég…