Hvenær kaupir maður hjól og hvenær kaupir maður ekki hjól
Ég tók eftir því um daginn að afturdekkið á hjólinu mínu er tekið að slitna. Það má allteins fara að búast við að blaðran þrengi sér út um dekkið og springi með tilheyrandi hvelli. Það hefur því hvarlað að mér að gera eitthvað í málinu. Að öllu jöfnu myndi ég fara að huga að því að best væri að kaupa nýtt hjól (les. tiltölulega minna ónýtt hjól). Hins vegar er ég hikandi. Ég er alvarlega að hugsa um að láta…