Browsed by
Month: mars 2005

Fúll á móti gamall karl ?>

Fúll á móti gamall karl

Ég lauk í dag við að rýna greinar fyrir SIGIR 2005 ráðstefnuna. Þegar ég hafði sent minn dóm þá fékk ég að sjá dóma samrýnenda minna. Það gilti um allar greinarnar að ég var sá rýnir sem lægstu einkunnir gaf. Annað hvort er ég einstaklega kröfuharður rýnir eða ég er einfaldlega orðinn fúll á móti gamall karl. Ég er sannfærður um að fyrri staðhæfingin sé sönn. Ég er hins vegar nokkuð viss um að greinarhöfundarnir muni trúa seinni skýringunni. Það…

Read More Read More

Á skautum neðan sjávarmáls ?>

Á skautum neðan sjávarmáls

Ég fór á skauta í dag ásamt nokkrum vinum mínum. Þetta var í fyrsta sinn sem ég fer á skauta hér í Hollandi. Þetta var að öllum líkindum jafnframt í fyrsta sinn sem ég fer á skauta undir sjávarmáli. Ég var búinn að gleyma því hvað það getur verið gaman á skautum. Ég stóð mig barasta nokkuð vel, þrátt fyrir að hafa ekki farið nema um það bil þrisvar sinnum á skauta síðustu tuttugu árin. Ég datt þó nokkrum sinnum….

Read More Read More

Snjór, snjókast og snjókarl ?>

Snjór, snjókast og snjókarl

Það var allt á kafi í snjó þegar ég vaknaði í morgun. Ég iðaði allur í skinninu. Í tilefni dagsins ákvað ég að skilja hjólið eftir heima og ganga í vinnuna. Á leiðinni æfði ég mig í snjókasti. Snjórinn var hæfilega blautur til að búa til fína snjóbota. Eitthvað var hann hins vegar áttavilltur, snjórinn, því að fæstir snjóboltarnir rötuðu þangað sem ég miðaði. Allavegana ekki til að byrja með. Snjórinn á háskólalóðinni var svolítið betri. Ég gat hitt nokkur…

Read More Read More