Washington D.C. II
Ég kom í síðustu viku til baka frá Bandaríkjunum. Ferðin var afar skemmtileg. Vikurnar tvær voru þó afar ólíkar. Fyrri vikuna gisti ég á hóteli skammt frá miðbæ Washington D.C. (að vísu í öðru fylki, rétt hinum megin við ána). Seinni vikuna gisti ég á móteli milli hraðbrauta og lestarteina. Á mótelinu gistu aðeins TRECers og TRUCKers. Áhugaverð blanda. Í menningunni í Washington kíkti ég á nokkur söfn (auk þess að sitja CIKM ráðstefnuna). Ég skrapp á Loft- og Geimferða…