Browsed by
Month: október 2004

Gervigreind í lágum löndum ?>

Gervigreind í lágum löndum

Á fimmtudag og föstudag sótti ég sextándu belgísk-hollensku gervigreindar ráðstefnuna. Ráðstefnan var haldin í Groningen. Á þessum tveimur dögum fræddist ég heilmikið um lærdóm véla (e. machine learning). Ekki þó vegna þess að ég hafi hlusta á svo marga vélalærdóms fyrirlestra. Ástæðan var einfaldlega sú að ég ákvað að gista heima hjá mér á milli ráðstefnudaga. Ég eyddi því mörgum klukkutímum í lest milli Amsterdam og Groningen. Ég notaði tímann til að lesa vélalærdóms bók. Á föstudeginum hélt ég erindi…

Read More Read More