Upprifjun ?>

Upprifjun

Ég keypti mér í dag bók um París. Ég fer á ráðstefnu þar í borg um miðjan mánuðinn. Ráðstefnan sendur ekki yfir nema í tvo daga. Deginum fyrir og deginum eftir ætla ég að eyða sem ferðamaður í borginni. Ég þarf að rifja upp hvað er skemmtilegast að sjá í París. Það eru fjórtán ár síðan ég var þar á ferð seinast. Ég er þó nokkuð viss um að helstu áningarstaðir ferðamanna hafi ekki tekið miklum breytingum.

Skildu eftir svar