Sumarskóli á Sardiníu í september ?>

Sumarskóli á Sardiníu í september

Sumarskóli á Sardiníu í september. Hvað eru mörg ess í því? Ég fékk í dag þrjúhundruð evru styrk til að fara í sumarskóla á Sardiníu í september. Styrkurinn dugir að vísu einungis fyrir skólagjöldunum. Flug og gistingu verð ég að borga sjálfur. Það er að segja, Amsterdamháskóli borgar. Nú er bara spurning hvort ég taki mér ekki smá sumarfrí fyrir eða eftir sumarskólann og fari í hjólatúr um eyjuna.

Skildu eftir svar