Holland – Þýskaland: 8 – 3 ?>

Holland – Þýskaland: 8 – 3

Ég klæddist í gær appelsínugula bolnum mínum og skellti mér í heimsókn til þýsks vinnufélaga míns. Hann hafði tekið skjávarpa með sér heim úr vinnunni og bauð vinum upp á að sjá leikinn (Holland – Þýskaland) á risaskjá. Alls mættu sjö Hollendingar, þrír Þjóðverjar og einn ég. Samtals voru því átta stuðningsmenn Hollendinga á móti þremur stuðningsmönnum Þjóðverja. Sem betur fer högðu gestirnir sér vel og var tiltölulega lítið um slagsmál. Hins vegar voru Þjóðverjarnir kátari framan af. Hollendingarnir kættust þó undir lok leiksins.

Eftir einn og hálfan tíma mun ég sitja í lest á leið til Parísar.

One thought on “Holland – Þýskaland: 8 – 3

Skildu eftir svar