Keisaraskurðgröfustjóri ?>

Keisaraskurðgröfustjóri

Þegar mamma og pabbi komu heim úr göngutúr dagsins sagðist móðir mín, ljósmóðirin, aldrei á ævinni hafa gengið eftir eins löngum keisaraskurði (h. Keizersgracht). Ég legg til að næst þegar ég verð vændur um brenglaða kímnigáfu þá taki fólk tillit til hvernig uppeldi ég fékk. Það er ekki auðvelt líf að vera kominn af aulahúmoristum í báða ættliði.

Skildu eftir svar