Maður með manni
Í dag komst ég að því að ég er með Erdös tölu fjóra. Það er að segja, ég hef skrifað grein með manni sem hefur skrifað grein með manni sem hefur skrifað grein með manni sem hefur skrifað grein með Paul Erdös. Uppgötvun dagsins fólst að vísu ekki í að ég hafi skrifað grein með manni. Einnig vissi ég að maður hafið skrifað grein með manni. Hins vegar vissi ég ekki að maður hefði skrifað grein með manni sem hafði…