Heimasíðuleit á íslensku
Leitarvélin google er prýðisgott tól til að leita að íslenskum heimasíðum. Leitarvélin finnur nánst alltaf það sem leitað er að. Það skiptir þó máli hvernig fyrirspurnin er orðuð. Í janúarbyrjun 2004 framkvæmdi ég smá tilraun til að kanna hversu vel leitarvélin stendur sig í að finna íslenskar síður. Vituð ér enn eða hvað?