Gömul dagblöð
Á mínu heimili vilja safnast upp dagblöð og annar pappír sem bíður þess að vera fleygt. Mér fannst í dag kominn tími til að láta verða að því að heimsækja pappírsgáminn og losa mig við pappírsflóðið. Það er víðar en á mínu heimili sem að dagblöð eiga það til að safnast upp. Á leiðinni heim frá gámnum heimsótti ég einn slíkan stað í dag. Ég skellti mér á fjölmiðlasafn bæjarins. Auk þess að skoða forsíður gamalla dagblaða þá skoðaði ég…