Búkolla
Einu sinni voru karl og kerling í koti sínu. Þau áttu einn son, en þótti ekkert vænt um hann. Ekki voru fleiri menn en þau þrjú í kotinu. Eina kú áttu þau karl og kerling; það voru allar skepnurnar. Kýrin hét Búkolla. Svo hljóðar upphafið af leiklistarferli mínum hér í Hollandi. Í kvöld las ég söguna um Búkollu tvisvar á generalprufu. Annað kvöld og á laugardaginn munu ég og Búkolla troða upp sem hluti að gjörningnum Babelsturninn. Meira um aðdraganda…