Afsakið hlé
Það var mikið og gleðilegt stökk sem ég tók þegar ég tók tæknina í mína þágu og byrjaði að nota sérhæfð dagbókarfærslutól til að færa dagbókina mína. Forritunarmálið perl var notaði til að smíða þessi tól. Einhverra hluta vegna þá hætti vefþjónninn minn að styðja perl um daginn. Mig grunar að ástæðan sé sú að spammarar hafi náð of góðum árangri í misnota þessi dagbókargerðartól. Ég hef því ekki getað notað tólin til að færa dagbókina undanfarið. Ég hef ekki…