Ætli ég sé örveyrður? ?>

Ætli ég sé örveyrður?

Ég horfði á spurningaþáttinn "Hvernig þá?" (h. Hoe zo). Í þættinum keppast þáttakendur við að svara spurningum um vísindaleg málefni. Í sjónvarpssal eru einnig vísindamenn sem ræða rétt svör. Það helsta sem að ég lærði af því að horfa á þátt kvöldsins var að fólk gerir ekki einungis upp á milli handa sinna og fóta. Fólk notar einnig heldur annað augað en hitt. Hið sama gildir um eyrun.

Eftir þáttin tók ég prófið:Hversu örvhenntur ert þú? Svo virðist vera að ég sé rétteygður en örveyrður.

Skildu eftir svar