Aldurinn færist yfir ?>

Aldurinn færist yfir

Ég fékk að sjá það svart á hvítu að ég er að eldast. Ég fékk í dag bréf frá sjúkratryggingafélaginu mínu. Þar var mér tilkynnt að þar sem að ég hafði færst upp um einn aldursflokk þá þyrfti ég um næstu mánaðamót að borga fjórum evrum hærra iðgjald en ég þurfti að gera um síðustu mánaðamót.

Skildu eftir svar