Hvað borða fiskar?
Hvað borða fiskar? Ég snéri mér við í sætinu og leit á vinnufélaga minn sem stóð í dyragættinni. Hvað átti maðurinn við? Þessi spurning kom svo flatt upp á mig að ég kom ekki upp nokkru orði. Vinnufélaginn taldi því réttast að skýra mál sitt betur. Meðleigjandi hans hafði farið í vikufrí og skilið eftir miða þar sem hún bað hann að gefa fisknum sínum að borða. Vinnufélaginn reyndist hafa litla reynslu af fiskeldi. Sjálfur er ég óttarlegur þorskur þegar…