Langt um liðið
Þar sem að langt var um liðið síðan ég skrifaði í dagbókina mína síðast ákvað ég í dag að skrifa langa færslu um allt það sem á daga mína hefur drifið síðan að ég skrifaði síðast. Þegar á hólminn var komið skipti ég um skoðun. Ég nennti ekki að skrifa neitt. Lesandinn verður því að geta í eyðurnar. Þessa dagana hef ég verið upptekinn við að undirbúa þáttöku í upplýsingaleitarkeppni. Ég er búinn að prófa nokkuð margar mismunandi leiðir við…