Fljótt skipast veður í lofti ?>

Fljótt skipast veður í lofti

Ég kvartaði ekki undan hitanum í dag. Það rigndi á köflum eins og hellt væri úr fötu. Þess á milli rigndi eins og hellt væri úr fingurbjörg. Hitinn náði varla upp í tuttugu gráðurnar. Betra vinnuveður er vart hægt að hugsa sér.

Skildu eftir svar