Biðlistamaður ?>

Biðlistamaður

Fyrir nokkrum vikum sendi ég í félagi við tvo vinnufélaga inn umsókn um að kaupa árskort á heimaleiki Ajax fyrir næsta tímabil. Í dag fékk ég bréf frá Ajax þar sem mér var sagt að umsókn mín væri komin í hús og búið væri setja mig á biðlista. Endanlegt svar er væntanlegt um mánaðamót júní og júlí. Ég bíð því um sinn með það að kaupa mér Ajax treyju og trefil.

Skildu eftir svar