Kvartað undan skorti á kvörtunum
Nefnd á vegum rökfræðideildarinnar fundar árlega með doktorsnemum til að tryggja að allt gangi fyrir sig eins og best verður á kosið. Nefndin gengur úr skugga um að framgangur rannsókna sé sem skyldi og nemendum gefst tækifæri á að kvarta undan lélegri leiðsögn, táfýlu á skrifstofunni eða öðru sem plagar þá. Fundur minn með nefdinni var heldur tíðindalítill. Það var helst að nenfdin kvartaði undan því að ég hafði ekki yfir neinu að kvarta. Hollenskunámskeið Ég fór í kvöld…