Helgarfrí ?>

Helgarfrí

 

Nú er ég kominn í helgarfrí. Á morgun er drottningardagurinn, afmælisdagur drottningarmóðurinnar.
Þá er kátt í höllinni. Það er einnig kátt á götum úti. Á fimmtudaginn er svo frí til að samfagna verkalýðnum. Á föstudaginn er starfsmönnum
háskólans skylt að taka sér sumarfrí því það þykir ekki við hæfi að hafa einn stakan vinnudag milli fría. Um helgina er svo helgarfrí. Á
mánudaginn er svo frí til að halda upp á það að Holland var frelsað undan valdi Þjóðverja 5.maí 1945.

Skildu eftir svar