Veggspjaldsvinnu lokið ?>

Veggspjaldsvinnu lokið

 

Við kláruðum í kvöld veggspjaldið fyrir SIGIR 2003 ráðstefnuna. Nú er bara að bíða vona að spjaldið verði samþykkt.

Ég fer í fríið

Til þess að halda upp á það hversu duglegur ég er búinn að vera í vinnunni undanfarið þá ætla ég að taka mér vikufrí. Fríið ætla ég að nota til að skreppa til útlanda. Útlandið sem varð fyrir valinu er Ísland.

Skildu eftir svar