Browsed by
Month: febrúar 2003

Gamall kunningi

Gamall kunningi

  Í dag kveikti ég á fartölvunni minni í fyrsta sinn frá því fyrir jól. Það var kominn tími til enda hefur hún ekki staðið ónotuð í svo langan tíma áður. Ástæðan fyrir því að ég hef ekki notað tölvuna upp á síðkastið er að ég er kominn með fína tölvu í vinnunni. Ég nota hana í allt sem ég þarf að gera, og meira til. Ég vorkenni samt fartölvunni minni svolítið af því að vera lítið notuð. Hún er…

Read More Read More

Loksins snjór

Loksins snjór

  Í dag snjóaði hér Amsterdam. Fyrir mig var þetta kærkomið vetrarveður. Ég hafði ekki séð almennilegan snjó síðan um jólin 2001, ef frá er talinn snjórinn sem ég lék mér í uppi á Skarðsheiði síðasta sumar. Ég hafði hlakkað mikið til að sjá snjó á Íslandi um jólin en eins og alkunna er þá lét hann ekki sjá sig. Ég reyndi að nota tækifærið eins vel og ég gat. Ég fékk mér langan göngutúr í snjókomunni. Leiðin lá í…

Read More Read More