Gamall kunningi
Í dag kveikti ég á fartölvunni minni í fyrsta sinn frá því fyrir jól. Það var kominn tími til enda hefur hún ekki staðið ónotuð í svo langan tíma áður. Ástæðan fyrir því að ég hef ekki notað tölvuna upp á síðkastið er að ég er kominn með fína tölvu í vinnunni. Ég nota hana í allt sem ég þarf að gera, og meira til. Ég vorkenni samt fartölvunni minni svolítið af því að vera lítið notuð. Hún er…