Það var óhemju kalt
Það var óhemju kalt inni í herberginu mínu þegar ég vaknaði í morgun. Það er ekki oft sem það frystir í Amsterdam. Mér finnst ekkert gaman að það gerist á nákvæmlega þeim tíma þegar kyndingin er í ólagi og leigusalinn í fríi. Ég sagði vinnufélögunum frá hrakförum mínum á heimavígstöðvunum. Þá kom á daginn að einn þeirra var með á skrifstofunni sinni lítinn rafmagnsofn sem hann notaði ekki. Ég fékk því ofninn lánaðann og gat komið hitastiginu í herberginu…