Þvottavél kemur
Um miðjan nóvember flutti meðleigjandi minn þvottavélina sína inn í íbúðina. Það var mikill munur að þurfa ekki að fara út úr húsi til að þvo þvott. Húseiandinn var hins vegar ekki eins ánægður með þessa ráðstöfun. Honum fannst þvottavéllin of gömul og hávaðasöm. En í stað þess að banna okkur að nota þvottavél þá ákvað hann að kaupa nýja vél handa okkur. Þvottavél fer Nýja vélin kom í lok nóvember. Samkvæmt samkomulagi áttu mennirnir sem komu með vélina…